Skip to product information
1 of 4

Boundless Belize

Boundless Belize

Regular price kr7,490 ISK
Regular price Sale price kr7,490 ISK
Sale Sold out
Taxes included. Shipping calculated at checkout.
Size

Embark on a journey of self-discovery with this enchanting drinking chocolate, cultivated in the lush rainforests shadowing ancient Mayan pyramids. Engage in meditation, ritual, and introspection as you savor this pure ceremonial cacao, sourced directly from 300 indigenous Q'eqchi' and Mopan Maya families in the southern part of Belize.

This ceremonial cacao originates from 300 small-scale organic farms, each spanning 1-5 acres, nestled in the foothills of southern Belize. Predominantly tended by indigenous Q’eqchi’ and Mopan Maya families, these farms cultivate their cacao with a profound respect for and understanding of the surrounding ecology. Our partners at Ora are committed to ecological sustainability and have established a permaculture demonstration farm in the area to explore and promote advanced agroforestry methods, enhance regional cacao cultivation, and nurture heirloom seedlings. This cacao has been recognized as an heirloom variety by the Heirloom Cacao Project and is produced by Maya Mountain Cacao.

This cacao comes in small discs that melt easily when combined with warm liquid. 

SIZE
Available in two sizes; 28g (~1-2cups) OR 453g (~20-25cups)


INGREDIENTS
Organic Cacao Beans from Belize

MOOD
Expansive, Expressive, Magical

BEST FOR
Meditation and Creativity

FLAVOR PROFILE
Amaretto, Manchego, Nutmeg (these are tasting notes, not ingredients)

Continue shopping...
-----------------------------
ICELANDIC

Farðu í ferðalag inn á við með þessu heillandi kakói sem ræktað er í gróskumiklum regnskógum sem skyggja á forna Maya pýramída. 

Belize er land í Mið Ameríku með strönd að Karabíska hafinu í austri og þykkan skóg í vestur. Í frumskógum Belize finnast fornar Mayarústir, þar á meðal píramídar.

Þetta kakó kemur frá 300 litlum lífrænum fjölskyldubúum, sem hvert um sig spannar 1-5 hektara og eru staðsett við fjallsrætur í suðurhluta Belize. Að mestu eru það frumbyggjar, Q'eqchi' og Mopan Maya fjölskyldur sem rækta kakóið með djúpri virðingu og skilningi á umhverfinu og vistkerfinu í kring. 

Þekking þeirra á regnskóginum er mikil og kakó er ein af mörgum plöntum sem þau planta. Eftir göngu í skóginum koma bændurnir heim með hinar ýmsu plöntur, ekki aðeins til að borða heldur einnig til þess að heila meiðsli og veikindi.Þessi flókna þekking á skóginum sem lifandi vistkerfi er ómissandi þáttur í langtíma varðveislu á regnskógarsvæðum.

Þetta kakó kemur í litlum diskum sem þægilegt er að bræða saman við heitan vökva. 

STÆRÐ
Hægt er að velja um tvær stærðir; 28g (~1-2 bollar) EÐA 453g (~20-25 bollar) 

INNIHALD
Lífrænar kakóbaunir frá Belize

STEMMNING
Víðátta, tjáning, töfrar  

BEST FYRIR 
Hugleiðslu & slökun

BRAGÐTÓNAR
Amaretto, manchego & múskat (þetta eru bragðtónar, ekki innihaldsefni)

Skoða fleira í vefverslun...
View full details